Fingur í Djúpavogshöfn

Fingur í Djúpavogshöfn skrifaði Ólafur Björnsson - 18.06.2019
08:06
Fingrum fyrir minni báta verður komið fyrir í Djúpavogshöfn á næstu dögum. Gjald vegna legu við fingur verður kr. 10.560 + vsk á mánuði og verður árinu skipt í 3 tímabil janúar-apríl, maí-ágúst og september–desember.
Þeim sem vilja tryggja sér legupláss er bent á að hafa samband við hafnarvörð.
Hafnarstjóri