Fermingarbörn ganga í hús fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Fermingarbörn ganga í hús fyrir Hjálparstarf kirkjunnar skrifaði Ólafur Björnsson - 25.11.2019
09:11
Fermingarbörn á Djúpavogi ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar, mánudaginn 25. nóvember.
Margt smátt gerir eitt stórt.
Fermingarbörn af öllu landinu safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu.
Sóknarprestur