Djúpivogur
A A

Ferðaþjónustuaðilar á Djúpavogi athugið

Ferðaþjónustuaðilar á Djúpavogi athugið

Ferðaþjónustuaðilar á Djúpavogi athugið

skrifaði 10.06.2011 - 09:06

Nú stendur til að endurútgefa Djúpavogsbæklinginn en hann kom fyrst út sumarið 2009. Þeim, sem vilja endurnýja eldri auglýsingar og nýjum ferðaþjónustuaðilum, sem vilja koma upplýsingum um þjónustu sína á framfæri er bent á að hafa samband við undirritaða á netfangið bryndis@djupivogur.is eða í síma 868-4682 fyrir 20.júní nk.

Bryndís Reynisdóttir

Ferða- og menningarfulltrúi

BR