Fatamarkaður

Fatamarkaður skrifaði - 29.01.2013
13:01
Er kominn tími á að poppa upp fataskápinn?
Ef svo er endilega kíktu þá við í Rauðakrosshúsinu að Mörk 12 laugardaginn 2. febrúar og sunnudaginn 3. febrúar.
Það verður ferlega spennandi fatamarkaður frá kl. 13:00-17:00 báða dagana.
Fullt af fallegum og góðum fatnaði og skóbúnaði.
Opið á kaffi KLINK
Allir velkomnir.