Djúpivogur
A A

Djúpivogur í Landanum

Djúpivogur í Landanum

Djúpivogur í Landanum

skrifaði 20.06.2011 - 13:06

Djúpivogur er að verða tíður gestur í þjóðlífsþættinum Landanum á RÚV, sem er vel. Í þetta sinn var spjallað við Andrés Skúlason og Kristján Ingimarsson um fuglalífið í Djúpavogshreppi og verkefnið birds.is.

Hægt er að skoða innslagið með því að smella hér. Ekki er búið að klippa þáttinn þegar þetta er skrifað en innslagið frá Djúpavogi byrjar eftir eina og hálfa mínútu.

ÓB