Djúpivogur
A A

Djúpivogur - glaðasti bærinn

Djúpivogur - glaðasti bærinn
Cittaslow

Djúpivogur - glaðasti bærinn

Ólafur Björnsson skrifaði 21.05.2019 - 16:05

Greta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi Djúpavogs var á dögunum í viðtali hjá N4, þar sem hún ræddi við Karl Eskil Pálsson um Djúpavogshrepp, Cittaslow stefnuna, verkefnið glaðasti bærinn og margt fleira.

Hægt er að skoða viðtalið hér að neðan.