Djúpavogshreppur auglýsir: Opinn íbúafundur

Djúpavogshreppur auglýsir: Opinn íbúafundur skrifaði - 28.05.2015
08:05
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps boðar til opins íbúafundar í Löngubúð föstudaginn 29. maí kl. 18:00-20:00.
Gerð verður grein fyrir ársreikningi 2014 og farið yfir það sem er efst á baugi í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn mun sitja fyrir svörum og eru íbúar hvattir til að fjölmenna.
Sveitarstjóri