Djúpivogur
A A

Djúpavogsdeildin - Leikskipulag og liðsskipan

Djúpavogsdeildin - Leikskipulag og liðsskipan
Cittaslow

Djúpavogsdeildin - Leikskipulag og liðsskipan

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 14.05.2019 - 16:05

Djúpavogsdeildin hefur göngu sína í sumar í fyrsta sinn í tilefni 100 ára afmælisárs Neista.

6 lið skráðu sig til leiks og liggur leikskipulag sumarsins fyrir ásamt liðsskipan.

Mikil spenna er að færast yfir íbúa og undirheimarnir loga í veðmálum deildarinnar.

Fyrstu leikir fara fram á sjómannadaginn 2.júní.


Hér að neðan má sjá leikskipulagið og liðsskipan. En allir leikirnir eru komnir inní viðburðardagatal Djúpavogshrepps.