Djúpivogur
A A

Frá Bókasafni Djúpavogs

Frá Bókasafni Djúpavogs

Frá Bókasafni Djúpavogs

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 06.04.2021 - 10:04

Nú hafa reglur um skólahald verið hertar á ný. Þar sem bókasafnið er inni í skólanum þá þarf að fylgja þeim reglum sem gilda þar. Þessar reglur vera endurskoðaðar 15.apríl.

Bókasafnið er því lokað í dag 6.apríl og næsta þriðjudag 13.apríl.

Bókasafnið verður opið á föstudaginn 9.apríl frá 15 – 17.

Eins og áður er alltaf hægt að hafa samband í síma 8943545 eða senda póst á thorbjorg.sandholt@mulathing.is, og panta bækur eða koma bókum til skila.