Aron Daði sannarlega partur af lausninni

Eins og �egar hefur komi� fram hlaut Aron Da�i ��risson ver�laun � ritger�arsamkeppninni Heimabygg�in m�n.
Ver�launafhendingin f�r fram � Norr�na h�sinu sl. m�nudag og voru me�fylgjandi myndir teknar vi� �a� t�kif�ri. M.a. flutti Aron Da�i �varp fyrir menntam�lar��herra, afa sinn og a�ra vi�stadda. Auk �ess tala�i sk�lastj�ri Grunnsk�la Dj�pavogs vi� sama t�kif�ri og fullyr�a m� a� framganga beggja hafi veri� bygg�arlaginu til s�ma. Ritger� Arons Da�a mun m.a. birtast � Austurglugganum en l�klega var bla�ama�ur hans einn af f�um fulltr�um fj�lmi�la � sta�num, enda engin g�rkut�� um �essar mundir. Vi� munum birta ritger� Arons Da�a s��ar � heimas��unni en teljum r�tt a� gera �a� ekki fyrr en Austurglugginn hefur borizt lesendum. Undirrita�ur veit a� hann talar fyrir munn margra �egar hann l�sir �v� yfir a� hann er stoltur af hugverki Arons Da�a og �v� �g�ta starfi sem fram fer � Grunnsk�la Dj�pavogs og �llum menntastofnunum sveitarf�lagsins. �g geri or� Arons Da�a a� m�num og l�t �� m.a. til �eirra verkefna sem n�na eru helzt uppi � bor�i m�nu og tengjast vi�leitni a� fj�lga opinberum st�rfum � bygg�arlaginu og �v� verkefni sem m�r ber a� sinna, oft � veikbur�a h�tt, � bar�ttunni vi� "kerfi�". Aron Da�i or�ar �etta svo snilldarlega;
Ef �� ert ekki partur af lausninni, �� ertu partur af vandam�linu.
Me� �a� � huga, a� � kynningarfundi � H�tel Framt�� 12. febr�ar var g�� m�ting og samhentur h�pur, �� hvet �g okkur �ll til a� sameinast um a� ver�a partur af lausninni.
Myndir af ver�launaafhendingunni m� sj� h�r
Texti: BHG
Myndir: �S