Djúpivogur
A A

Ægisdjúp í Löngubúð

Ægisdjúp í Löngubúð

Ægisdjúp í Löngubúð

skrifaði 28.12.2012 - 08:12

Dagana 29. og 31. desember nk. verður Alfa Freysdóttir með sýningu í Löngubúð á lokaverkefni sínu í Meistaranámi í innanhúsarkitektúr.

29. desember kl. 16-18
31. desember kl. 13-15

Ægisdjúp er hönnunarverkefni að Menningarmiðstöð Djúpavogs í Bræðslubyggingunum í Gleðivík.

Kaffi og piparkökur í boði - Verið velkomin

Langabúð