Djúpivogur
A A

Fréttir

Ferðafélag Djúpavogs - Hrómundarey

Laugardaginn 9. maí 2020 stendur Ferðafélag Djúpavogs fyrir ferð í Hrómundarey

Cittaslow

Aðalfundur UMF Neista 2020

Aðalfundur UMF. Neista verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00 í Neista.

Dagskrá:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar lögð fram
  • Reikningar lagðir fram til samþykktar
  • Lagabreytingar
  • Lög til samþykktar
  • Ákvörðun félagsgjalds
  • Kosning stjórnar

Mikilvægt að sem flestir mæti á fundinn og láti sig málefni Neista varða.

Á fundinum verður kosið til nýrrar stjórnar og hvetjum við Neistafólk til að bjóða sig fram. Þetta er gefandi og þarft hlutverk sem samfélagið okkar nýtur góðs af.

Ath. í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 getur tímasetning og fyrirkomulag breyst.

Stjórn Neista

Cittaslow