Djúpivogur
A A

Fréttir

Sjómannadagurinn 2018

Sunnudaginn 3. júní á Djúpavogi

30.05.2018

Frá Safnstöð Djúpavogshrepps

Komunikat z oddziału Usługkomunalnych w Djupavogshreppur.

30.05.2018

Aðalfundur foreldrafélags grunnskóla Djúpavogs

Propozycja zebrania, jeżeli ktoś ma jakieś sugestie lub pytania zachęcam do kontaktu

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 í Djúpavogshreppi

Lifandi samfélag fær 4 fulltrúa og Samtök um samvinnu og lýðræði 1 fulltrúa.

28.05.2018

Frá áhaldahúsinu vegna bæjarvinnu 2018

Nemendum í 6. - 10. bekk í Grunnskóla Djúpavogs stendur til boða vinna á vegum sveitarfélagsins sumarið 2018 sem hér greinir:

6. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 4 klst. á dag.
7. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 4 klst. á dag.
8. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 8 klst. á dag.
9. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 8 klst. á dag.
10. bekkur: 11. júní til og með 17. ág.: 8 klst. á dag.

Umsóknarfrestur til 25. maí.
Umsóknir berist á skrifstofu sveitarfélagsins.
Umsækjendur eru beðnir um að virða umsóknarfrestinn.

Einnig verður í boði vinna í hefðbundinni hreinsunarviku fyrir 4.–5. bekk og mun hún verða auglýst í skólanum.

Sveitarstjóri

25.05.2018

Sveitarstjórnarkosningar í Djúpavogshreppi 2018

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 20:00.

24.05.2018

Bókasafnið er lokað í dag 22.maí

Bókasafn Djúpavogs er lokað í dag 22.maí!

22.05.2018

Börn hjálpa börnum

Nemendur í 5., 6. og 7. bekk tóku þátt í hjálparstarfi ABC.

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi 2018

Nú í sumar er von á 27 skipakomum og er það metfjöldi bókana fyrir skemmtiferðaskip í Djúpavogshöfn.

16.05.2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar stendur yfir.

16.05.2018

Djúpivogur 3D

Deiliskipulag á miðbæjarsvæði Djúpavogshrepps í þrívídd.

Cittaslow

Frá Djúpavogskirkju

Hátíðarmessa og ferming á Hvítasunnudag.

15.05.2018

Undirbúningur skólaársins 2018/2019

Nú er hafin vinna við undirbúning næsta skólaárs.

Með tölvuleikjadellu á Djúpavogi

„Ég er nú ekki viss um að allir viti hvað ég er að bralla eftir vinnu,“

11.05.2018

Guðmundur og Sigrún á Starmýri hlutu Landgræðsluverðlaunin

Guðmundur Eiríksson og Sigrún Snorradóttir, bændur á Starmýri I í Álftafirði, hluti Landgræðsluverðlaunin þegar þau voru afhent fyrir skemmstu. Þau hafa ræktað upp mela á svæðinu í yfir tuttugu ár.

Cittaslow

Íbúafundur um deiliskipulag á miðbæjarsvæði

Íbúafundur um deiliskipulag á miðbæjarsvæði verður haldinn föstudaginn 11. maí kl 17:00 á Hótel Framtíð.

Cittaslow

​Framboðslistar sveitarstjórnarkosninga 2018 í Djúpavogshreppi

Tveir listar bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga í Djúpavogshreppi 26. maí 2018.

07.05.2018

Vormót Neista í sundi um helgina

Vormót Neista verður haldið á Djúpavogi þann 6. maí nk. og hefst kl. 10:00 (húsið opnar kl. 09:00).

Samlokur, súpa, kaffi og ávextir til sölu á staðnum fyrir alla en keppendur fá ávexti frítt.

Börn 10 ára og yngri fá þátttökumedalíu en veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin hjá 11 ára og eldri.

Skráning skal berast á neisti@djupivogur.is fyrir kl. 18:00 þann 4. maí svo hægt sé að skrá í mótaforritið.

Þátttökugjald er kr. 1000.- fyrir hvert barn.

ATH. Ekki verða teknar niður síðbúnar skráningar á mótið.

Með vorkveðju;
UMF Neisti

03.05.2018

Húsnæði óskast fyrir tónlistarkennara

F.h. tónlistarskólans auglýsi ég eftir íbúð til leigu fyrir tónlistarkennara sem ætla að koma til okkar í ágúst.

03.05.2018