Djúpivogur
A A

Fréttir

Hver er maðurinn?

Vi� fengum senda mynd � dag sem okkur ��tti tilvali� a� spyrja lesendur �t �.
Spurt er: Hver er ma�urinn? Hver er �essi st�refnilegi f�tboltama�ur?
Eflaust er spurningin � au�veldari kantinum eins og �egar spurt var um Gu�mund � �vott� og Hauk � Starm�ri, en vi� efumst ekki um a� einhverjir eigi eftir a� kl�ra s�r � hausnum yfir �essari.

Sv�r sendist � djupivogur@djupivogur.is

Svari� ver�ur birt mi�vikudaginn 5. september nk.

�B
31.08.2007

Neistatímar

Neistat�mar � ��r�ttah�si hefjast skv. stundaskr� m�nudaginn 3. september nk.  T�fluna m� n�lgast h�r.

Pabbinn á DjúpavogiLaugardaginn 1. sept nk. ver�ur hin geysivins�la leiks�ning "Pabbinn" sett upp � H�tel Framt�� � Dj�pavogi. �etta er eins manns s�ning �ar sem Bjarni Haukur ��rsson fer � kostum. Bjarni Haukur er eflaust �ekktastur fyrir eins manns s�ninguna "Hellisb�inn" en h�n er ein af mest s�ttu leiks�ningum allra t�ma � �slandi.

N�nar um "Pabbann":

---

�ar til fyrir stuttu hefur hlutverk fe�ra, � uppeldi barna, eiginlega veri� tali� ��arft. � hundru� �ra tr��i f�lk �v� a� konur, einfaldlega vegna e�lis�v�sunar �eirra, v�ru mun h�fari � a� ala upp b�rn. ��r v�ru n� me� r�ttu gr�jurnar og svona. En n�t�minn er allt annar: heimurinn breyttist. Heimilin breyttust. Kynjamunurinn minnka�i. N�na er sagt a� karlma�ur, sem tekur virkan ��tt � og axlar �byrg� � uppeldi barna sinna, hafi gr��arleg �hrif (j�kv��!) � b�rnin, heimili� og heiminn. En af hverju l��ur flestum karlm�nnum samt eins og �eir �urfi a� lj�ka BA-n�mi � �f��urfr��um� � hvert skipti sem �eir halda � b�rnunum s�num?

Barnauppeldi er frumsk�gur. Karlmenn eru kannski � fyrsta sinn a� kynnast �v� af fullri alv�ru. Og sennilega kominn t�mi til. En �a� gerist ekki s�rsaukalaust!

Leikverki� er einleikur e�a �one-man-show� �ar sem Bjarni Haukur breg�ur s�r � �mis l�ki og veltir �v� fyrir s�r hva� �a� er a� vera pabbi. Hvers vegna eignumst vi� b�rn? �a� er ekki eins og �a� vanti f�lk. �a� er til n�g af f�lki. Og vanti okkur f�lk, flytjum vi� �a� inn. Er �etta �st? Sj�lfselska? E�a finnst okkur bara svona gott a� gera�a? Er me�gangan kannski ekkert anna� en sogblettur fullor�na f�lksins?

Leikverki� er fr�s�gn �ar sem Pabbinn fjallar um a�draganda �ess a� hann og konan hans �kv��u a� eignast barn. Hva� gerist � me�g�ngunni og vi� undirb�ning f��ingarinnar. F��ingunni og fyrstu skrefunum eru ger� g�� skil �egar heim er komi�. Allt er s�� fr� sj�narh�li karlmannsins. En a� lokinni me�g�ngunni, f��ingunni og fyrstu skrefunum tekur vi� n�sta t�mabil, sennilega �a� lengsta: Uppeldist�mabili�. Og �a� er oft ��, �egar barni� byrjar a� ganga, a� a�rir hlutir h�tta a� ganga � eins vel, til d�mis hj�nabandi�. En �egar �llu er � botninn hvolft eru pabbar a� gera hluti � dag sem ��ttu �e�lilegir ��ur. N� taka �eir �byrg� � uppeldinu og sinna b�rnunum. Og kannski eru pabbar fyrst a� fatta �a� n�na hva� �eir hafa fari� � mis vi�?

Pabbinn er drepfyndi� og hjartn�mt n�tt �slenskt leikrit sem fjallar um �a� sem skiptir einna mestu m�li � l�finu.

---
Leiks�ning hefst kl. 20:30, mi�aver� er kr. 2.900 og mi�asala hefst kl. 18.00 � H�tel Framt�� � s�ningardag.

H�gt er a� fr��ast meira um s�ninguna, Bjarna Hauk og lesa gagnr�ni � heimas��unni www.pabbinn.is

�B30.08.2007

Ásgrímur Ingi á Djúpavogi

�sgr�mur Ingi Arngr�msson f�r mikinn � fer� sinni hinga� � Dj�pavog sl. m�nudag. ��ur h�fum vi� sett inn vi�tal �ar sem Bj. Haf��r Gu�mundsson og Gu�laugur Birgisson voru spur�ir spj�runum �r.
En �sgr�mur l�t ekki �ar vi� sitja. Hann lag�i lei� s�na � L�ngub�� og t�k �ar vi�tal vi� �risi Birgisd�ttur, safnv�r�, um starfsemi L�ngub��ar og �� s�rstaklega s�fnin �rj� sem �ar eru sta�sett. Auk �ess t�k hann sprettinn ni�ur � �snes og t�k a� tali Birgi Gu�mundsson, einn eigenda �ess fyrirt�kis, og r�ddi vi� hann um sker�ingu �orsks � komandi kv�tat�mabili.

Vi�talinu vi� �risi var �tvarpa� � ��ttinum Samf�lagi� � n�rmynd � R�s 1 og �a� m� n�lgast h�r. Vi� getum �v� mi�ur ekki l�ti� inn tengil beint � vi�tali� heldur ver�a lesendur a� sp�la inn � h�lfan ��ttinn.

Vi�talinu vi� Bigga var �tvarpa� � sv��is�tvarpinu � Austurlandi og m� n�lgast h�r.


�ris Birgisd�ttir                                         Birgir Gu�mundsson

29.08.2007

Morgunvaktin á Djúpavogi

�sgr�mur Ingi Arngr�msson var � fer� h�r � Dj�pavogi sl. m�nudag og t�k vi�tal vi� Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ra, um sker�ingu �orskkv�tans � komandi kv�tat�mabili. Einnig greip �sgr�mur gl��volgan Gu�laug Birgisson, skipstj�ra � ��lingi SU-19, �ar sem hann var a� landa � Dj�pavogsh�fn og spur�i hann �lits � sker�ingunni. Vi�talinu var �tvarpa� � ��ttinum Morgunvaktin � R�s 1 � g�r.

H�gt er a� hlusta � vi�tali� me� �v� a� smella h�r


Bj. Haf��r Gu�mundsson                                        Gu�laugur Birgisson

29.08.2007

Bæjarlífið 27. ágúst 2007

�a� hefur ekki miki� bori� � myndum �r b�jarl�finu h�r � s��unni undanfari� og �ess vegna arka�i undirrita�ur ni�ur � bryggju � g�r til a� taka myndir. Veri� var a� landa �r M� SU-145, sem Kalli Gu�munds r�r � og aflaskipinu ��lingi SU-19, eins og Gu�laugur og ��inn vilja kalla dallinn. Einnig t�k undirrita�ur myndir af maler�inu sem veri� er a� stunda � hreppskrifstofunni og leit vi� � Fiskmarka�i Dj�pavogs �ar sem J.�gir.I sat sveittur vi� a� sl� inn t�lur � t�lvu. Ve�ri� er b�i� a� vera einstaklega gott s��ustu daga, s�l, logn og 12 - 15 stiga hiti.

H�gt er a� n�lgast myndir me� �v� a� smella h�r .

�B

28.08.2007

Snilldarhögg hjá Ástu Birnu

�a� m� me� sanni segja a� einstaklingar fr� Dj�pavogi haldi �fram a� sl� � gegn �essa dagana, � vef ��r�ttafr�tta mbl. � dag m� m.a. sj� fr�tt af snilldarh�ggi sem �sta Birna Magn�sd�ttir �tti � Hvaleyrarvelli � g�r. �sta f�r semsagt holu � h�ggi � par 4. Fr�b�rlega gert hj� �stu og �skar heimas��an henni a� sj�lfs�g�u til hamingju me� �etta afrek. AS

 

 

 

 

 

 


Teki� af mbl.is

��r�ttir | mbl.is | 26.8.2007 | 20:16

�sta Birna f�r holu � h�ggi � par 4 braut

�sta Birna Magn�sd�ttir kylfingur �r Keili � Hafnarfir�i ger�i s�r l�ti� fyrir og f�r holu i h�ggi � 3. braut � Hvaleyrarvelli � g�r � golfm�ti Siggu & T�mo. Afreki� er s�rstakt �ar sem a� brautin er par 4 og sl� �sta boltann ofan� holu af 205 metra f�ri. �ar me� l�k h�n brautina � �remur h�ggum undir pari e�a Albatros.

�a� er mj�g sjaldan sem kylfingar n� a� sl� boltann ofan� holu � par 4 braut en Ragnhildur Sigur�ard�ttir �r GR sl� boltann beint ofan� holu � 6. braut � Gar�avelli fyrir tveimur �rum og Helgi Dan Steinsson �r Leyni f�r holu � h�ggi � 10. braut � sama velli fyrir tveimur �rum

- Bein sl�� � fr�ttina -

27.08.2007

Svar við vísnagátu Hrannar og ný vísnagáta frá Guðmundi

�� er komi� a� �v� a� birta svari� v� v�snag�tu �eirri er Hr�nn � S�bakka sendi okkur og vi� settum inn 21. �g�st sl. �a� voru ekki nema 4 sv�r sem b�rust a� �essu sinni enda v�san � �yngri kantinum. �� sv�ru�u allir r�tt. Okkur fannst svar Sn�bj�rns Sigur�arsonar � H�sav�k (Snabba) sk�rmerkilegast og �tlum �v� a� birta �a� h�r.

H�n � b�ti h�lt � sj� -- nafnor� (V�r, b�tal�gi. A� leggja �r v�r)
henti �t f�ri en ekkert dr�
-- atviksor� (Var� ekki v�r vi� fisk)
ei - h�n n�na i�kar s�ng
-- nafnor�( Ei-v�r P�lsd�ttir, s�ngfuglinn F�reyski)
a� s�r g�ir hr�dd og str�ng.
-- l�singaror� (H�n er v�r um sig)

Lausnaror�i� er semsagt v�r.

�egar Gu�mundur � S�bakka fr�tti a� Hr�nn, kona hans, v�ri b�in a� senda okkur v�snag�tu var hann ekki lengi a� breg�ast vi� og sendi okkur n�ja v�snag�tu um h�l. H�n er svohlj��andi:

Um sumardag m� sj� vi� d�
sveinar frakkir nafni� hlj�ta.
Stundum teknir eyru �
einnig pr��a f�tur skj�ta.

Lausnaror�i� er nafnor� � fleirt�lu, en kemur fram sem hluti or�s l�nu 2.

Sv�r sendist � djupivogur@djupivogur.is

Svar vi� �essari g�tu ver�ur birt m�nudaginn 3. september

27.08.2007

Grafískur listamaður frá Djúpavogi

Eftirfarandi viðtal við Unnstein Guðjónsson (Umma), hér neðan við myndasyrpu, má sjá í Blaðinu í dag, en Ummi er a.m.k. þeim Djúpavogsbúum sem komnir eru undir miðjan aldur að góðu kunnur.

Það er ávallt gaman þegar einstaklingar taka sér á hendur óhefðbundin og krefjandi verkefni og ná jafn lagt og Ummi hefur nú þegar gert.

Ekki er fjarri að ætla að hið einstaka umhverfi Djúpavogs hafi mótað drenginn í æsku og ýtt undir listhneigð og sköpunargáfu sem hann hefur fengið útrás fyrir í mörgum stórmyndum sem birst hafa á hvíta tjaldinu á síðustu misserum.

Þegar skoðaðar eru þær stórmyndir sem Ummi hefur unnið að á grafíska sviðinu er hægt að sjá með berum augum hve frábærum árangri hann hefur nú þegar náð.

Heimasíðan óskar Unnsteini fyrir hönd íbúa Djúpavogs til hamingju með þennan glæsta árangur.
Að þessu tilefni fékk undirritaður nokkrar myndir af Umma frá því hann var pjakkur á Djúpavogi, myndirnar eru m.a. úr myndaalbúmi Önnu Sigrúnar Gunnlaugsdóttur, frænku Umma.

P.S. Hver veit nema að í framtíðinni verði sett upp stórt Ummasafn á Djúpavogi. AS
 
 
Listamaður og tölvunörd

Unnsteinn G uðjónsson, eða Ummi einsog hann er kallaður, hefur unnið að mörgum stærstu kvikmyndum samtímans sem grafískur hönnuður og tölvuteiknari. Í frítímanum sinnir hann tónlistinni og fiktar einnig við myndlist.

Ummi er borinn og barnfæddur á Djúpavogi. Þaðan fór hann suður til Reykjavíkur til að sinna tónlistarkölluninni.

„Ég og Jónas félagi minn vorum í hljómsveitinni Sólstrandargæjarnir og náðum töluverðum vinsældum með laginu Rangur maður. Ég fann þó fljótlega að ég væri á rangri hillu í lífinu og ákvað að drífa mig út í nám."

„Það eru nú orðin ellefu ár síðan ég flutti frá Íslandi. Ég lærði fyrst í Danmörku í eitt ár áður en ég kom til Englands. Þá fór ég í nám sem kallast computer visualisation and animation og er deild innan Bournemouth-háskólans. Þaðan útskrifaðist ég með BA-gráðu og fór að vinna hjá Double Negative og vann ýmsar tæknibrellur fyrir margar Hollywoodstórmyndir.

Þeirra á meðal eru The Chronicles of Riddick, Batman Begins, Doom, Harry Potter and the Goblet of Fire, og Harry Potter and the Order of the Phoenix.

Þetta er að mestu þessi týpíska 9-5 skrifstofuvinna, nema kannski þegar líður að skilafrestinum, þá fara flestar helgar í þetta líka. Maður vinnur allt í tölvu; gerir tölvulíkön sem maður lýsir og litar og setur inn í myndvinnsluna sem síðan endar á filmunni. Maður fær töluvert listrænt frelsi til að athafna sig, en auðvitað verður minn yfirmaður að samþykkja allt í samráði við leikstjóra hverrar myndar.

Til dæmis í síðustu Harry Pottermynd, þá voru yfir 1400 skot sem við þurftum að vinna að. Ég held að um 1000 þeirra hafi að lokum endað í sjálfri myndinni."

„Mér var svo boðin staða hjá Framstore CFC nýverið sem er stærsta fyrirtækið í London í þessum brellubransa. Það er því mikill heiður að komast hér að og í raun viðurkenning á mínum störfum.

Ég er núna að vinna að myndinni 10.000 B.C. sem er leikstýrt af Roland Emmerich, en hann gerði m.a. Independence Day og The Day After Tomorrow.

Fyrirtækið stefnir annars að því að keppa við þessi stóru bandarísku fyrirtæki sem flestir þekkja, Dreamworks og Pixar, sem hafa staðið að flestum stærstu tölvuteiknimyndunum hingað til. Við ætlum okkur að vera evrópska útgáfan, ef svo má segja.

Við erum með í bígerð The Tale of Despereaux, sem er fræg barna og unglingabók í Bandaríkjunum og er sú mynd væntanleg um jólin 2008. Það hefur alltaf verið draumurinn að vinna að slíkri teiknimynd. Því þó að tæknibrellurnar séu ágætar fær maður fyrst virkilega að njóta sín í svona verkefni og ég hlakka mikið til að byrja.

Annars reynir maður að nýta frítímann til að sinna hinum áhugamálunum, sem eru aðallega tónlistin. Einnig hef ég verið að dunda við myndlist, en það er meira svona fyrir mig sjálfan. Ég fór upphaflega í þetta nám vegna sköpunarþarfar, en þegar maður vinnur í svona tölvuumhverfi er ekki laust við að maður breytist smátt og smátt í tölvunörd. En maður þarf nú stundum aðeins að hvíla sig á tölvuskjánum og því ákvað ég að skella mér í smá frí til Ítalíu. Ég held að ég eigi það alveg inni," sagði Unnsteinn.

 

Ummi flottur í tauinu

Snemma byrjað að plokka strengina

Fyrsta sólóið

Ummi og Sóley Dögg
25.08.2007

Fundargerð 23. 08. 2007


N�lgast m� fundarger�ina me� �v� a� smella h�r
24.08.2007

Viðtal við Ágústu í Íslandi í dag

Brynja D�gg Fri�riksd�ttir lag�i lei� s�na � Dj�pavog um daginn til a� taka vi�tal vi� �g�stu Margr�ti Arnard�ttur fyrir ��ttinn �sland � dag � St��2. Eins og Dj�pavogsb�um er kunnugt stofna�i �g�sta fyrirt�ki� Gusta Design og s�rh�fir sig � �v� a� hanna t�skur �r ro�i. �i� geti� s�� vi�tali� me� �v� a� smella � tengilinn h�r fyrir ne�an.

Vi�tal vi� �g�stu � �slandi � dag

24.08.2007

Smáauglýsingahorn

Vi� h�fum �kve�i� a� hafa h�r � s��unni sm�augl�singahorn til reynslu � einhvern t�ma. F�lki gefst �� kostur � a� senda okkur augl�singar ef �eir vilja selja eitthva�, gefa e�a kaupa og vi� munum birta ��r h�r � Dj�pavogss��unni. Hver augl�sing kostar kr. 700.- og mi�ast vi� a� h�marki 30 or�, me� mynd kostar h�n kr. 1000.-. Teki� er � m�ti augl�singum � netfanginu djupivogur@djupivogur.is og � s�ma 863-9120 virka daga fr� 08:00 til 17:00. Augl�sing mun birtast � vefnum eftir a� grei�sla hefur borist. Augl�singat�mi er 2 vikur. Grei�slur er h�gt a� leggja inn � reikning 1147-26-002799, kt. 570992-2799. Vinsamlegast sendi� grei�slukvittun � netfangi� oli@djupivogur.is

Sm�augl�singahorni� er a�gengilegt � veftr�nu h�r til vinstri.

�B

23.08.2007

Ástin til landsins og hafsins - Málþing um Guðjón Sveinsson

Laugardaginn 1. september ver�ur haldi� m�l�ing um Gu�j�n Sveinsson rith�fund � Brei�dalsv�k. Bl�si� er til m�l�ingsins � tilefni �ess a� Gu�j�n var� sj�tugur fyrr � �rinu og � um �essar mundir fj�rut�u �ra h�fundarafm�li. M�l�ingi� er haldi� � vegum Fr��aseturs H�sk�la �slands � H�fn og Menningarmi�st��var Hornafjar�ar. �ingi� fer fram � N�heimum, Litlubr� 2, � H�fn, og hefst kl. 13.

Dagskr�

13:00 M�l�ingi� sett.
13:10 Sigr�n Klara Hannesd�ttur b�kasafnsfr��ingur: Grallarasp�ar og fleira f�lk: um
barna- og unglingab�kur Gu�j�ns Sveinssonar.
14:00 Anna Hei�a P�lsd�ttir b�kmenntafr��ingur: �stin til landsins og hafsins:
�j��ernisvitund � �rt rennur �skubl��.
14:30 T�nlistaratri�i.

14:45-15:15 KAFFIHL�


15:15 J�hann Hj�lmarsson sk�ld: Bernskan og feig�in vi� hafi�: um S�guna af Dan�el.
15:45 �orsteinn J�nsson kvikmyndager�ama�ur: Sagan af Dan�el � al�j��amarka�.
16:15 Soff�a Au�ur Birgisd�ttir b�kmenntafr��ingur: ��dau�leg stef aldanna�: um
lj��ager� Gu�j�ns Sveinssonar.
16:45 �varp Gu�j�ns Sveinssonar.
17:00 M�l�inginu sliti�.

Gu�j�n Sveinsson er f�ddur a� �verhamri � Brei�dal, Su�ur-M�las�slu, 25. ma� 1937. Auk ritstarfa hefur Gu�j�n fengist vi� �mis st�rf til sj�s og lands � gegnum t��ina og veri� virkur � sveitarstj�rnarm�lum og sat hann � hreppsnefnd Brei�dalshrepps fr� 1970 � um 20 �r, �ar af � starfi oddvita � 8 �r. Gu�j�n Sveinsson er mj�g afkastamikill rith�fundur en fyrsta b�k hans kom �t 1967. Hann hefur skrifa� fj�lmargar b�kur fyrir b�rn og unglinga, allt fr� d�ras�gum til leynil�greglusagna. � sex barnab�kanna segir Gu�j�n fr� s�mu fj�lskyldunni, Glaumb�ingum, og kom s� fyrsta, Glatt er � Glaumb� �t 1978 og hefur veri� endur�tgefin tvisvar s��an. Gu�j�n hefur skrifa� nokkrar sk�lds�gur fyrir fullor�na og er �ar merkast a� telja fj�gurra binda sk�ldverk sem kallast Sagan af Dan�el og kom �t � �runum 1994-1999. �ar er s�g� � n�man og �hrifar�kan h�tt �roska- og �rlagasaga drengs til fullor�ins�ra og um lei� gefur verki� einstaka inns�n inn � lifna�arh�tti � litlu sj�var�orpi �ti � landi um mi�bik tuttugustu aldarinnar. Gu�j�n hefur einnig gefi� �t �rj�r lj��ab�kur, birt sm�s�gur, ritger�ir og greinar � �msum bl��um og t�maritum auk �ess sem hann er me�h�fundur Brei�d�lu hinnar n�ju sem kom �t 1986-7. Gu�j�n Sveinsson hefur hloti� vi�urkenningu �slandsdeildar hinnar al�j��legu barnab�kasamtaka IBBY fyrir �vistarf sitt.

23.08.2007

Grenndarnám

Starfsf�lk grunnsk�lans og leiksk�lans s�tu � mj�g �hugaver�u og gagnlegu n�mskei�i � g�r og � dag.  Um var a� r��a umfj�llun fr� Braga Gu�mundssyni, d�sent fr� H�sk�lanum � Akureyri sem kom til okkar og f�r �tarlega yfir �a� hvernig h�gt er a� n�ta s�r grenndarn�m � �llum sk�lastigum.  Grenndarn�m felst � �v�, � mj�g stuttu m�li, a� unni� er me� n�tt�ru, s�gu, �rnefni og almennt umhverfi barnanna � sem fj�lbreyttastan m�ta.  Sk�larnir hafa fram til �essa a� einhverju leyti unni� sl�ka vinnu en eftir �etta n�mskei� erum vi� margs v�sari um �a� hvernig vi� getum gert enn betur.  � framhaldinu ver�ur skipa�ur vinnuh�pur fr� b��um sk�lunum og munum vi� vinna a� �v� � vetur a� gera �essa vinnu enn markvissari.
HDH

Enn berst Ríkarðssafni góð gjöf

Sunnudaginn 19. �g�st s.l. barst R�kar�ssafni � L�ngub�� g�� gj�f.

Um er a� r��a brj�stmynd af Ingibj�rgu P�tursd�ttur, sem unnin er af R�kar�i J�nssyni. Undir styttunni er hilla, einnig unnin af stakri snilld. Ingibj�rg var f�dd � Svefneyjum �ri� 1892. Eiginma�ur hennar var Gu�mundur J�nsson, f�ddur � Reykjav�k �ri� 1890. �a� var Andr�s, sonur Ingibjargar og Gu�mundar, sem afhenti gj�fina f.h. h�nd fj�lskyldunnar.

Myndin sem fylgir �essari fr�tt var tekin af honum og �risi Birgisd�ttur, starfsmanni safnsins vi� afhendinguna.
Vi� kunnum a� sj�lfs�g�u gefendunum hinar beztu �akkir fyrir og ��kkum �ann hl�hug, sem safninu og verkum R�kar�s er me� �essu s�nd.

BHG
Andr�s Gu�mundsson og �ris Birgisd�ttir, gj�fin � milli �eirra
22.08.2007

Lélegar heimtur á svörum vegna vísnagátu.

Ma�ur hl�tur a� spyrja sig, hvort allir lesendur heimas��unnar s�u komnir � kaf � a� gl�ma vi� t�zkufyrirb�ri� "Soduku" � sta� �ess a� spreyta sig � hinu �j��lega vi�fangsefni "v�snag�tur". Alla vega h�fum vi� ekki fengi� nein sv�r a� svo komnu vi� �g�tri v�snag�tu fr� Hr�nn J�nsd�ttur.

Til a� auka m�guleikana � a� r��ning f�ist kemur h�r n� v�sa eftir BHG �ar sem hann r��ur hverja l�nu fyrir sig me� svari vi� hverri l�nu � v�su Hrannar, �annig a� sama or� me� s�mu merkingu e�a hlj��an � a� koma �t.


V�sa Hrannar var svona:

H�n � b�ti h�lt � sj�               nafnor�          
henti �t f�ri en ekkert dr�      atviksor�         
ei - h�n n�na i�kar s�ng         nafnor�           
a� s�r g�ir hr�dd og str�ng.    l�singaror�   
 

H�r kemur lausn BHG � v�snag�tunni me� annarri g�tu um s�mu yrkisefni:

Vi� fj�ru sem og haf til h�lfs 
hrundir lita oft til prj�ls.
f�gur d�ttir, fr�g �Ɣ P�ls,
flj��in �ttast skemmdir b�ls.


22.08.2007

Fundarboð 23.08.2007

Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps: Fundarbo� 23.08.2007

Fundur ver�ur haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps fimmtud. 23. �g�st 2007 kl. 17:00.
Fundarsta�ur: Geysir.

Dagskr�:

1. Fj�rhagsleg m�lefni, m�lefni stofnana o. fl.

a) M�lefni Helgafells.
b) M�lefni T�nlistarsk�la.
c) M�lefni Leiksk�la.
d) M�lefni Grunnsk�la.
e) M�lefni ��r�ttami�st��var og �skul��sm�la.
f) M�lefni B�kasafns.
g) M�lefni �haldah�ss (�j�nustumi�st��var).
h) M�lefni skrifstofu Dj�pavogshrepps og heimas��u.
i) M�lefni annarra stofnana.
j) Vi�r��ur vi� f�lagsm�lar��herra, samg�ngur��herra o.fl.
2. Fundarger�ir:
a) Sk�lanefnd 11. j�n� 2007, 20. j�n� 2007 og 16. �g�st 2007.
b) �b�ar�� 31. ma� 2007.
c) F & M 3. j�l� 2007.
d) SBU 6. j�n� 2007.
e) Stj�rn Brunavarna � Austurlandi 27. j�l� 2007.
3. Erindi og br�f:
a) S.G. v�lar, dags. 20. �g�st 2007 var�andi efnist�ku.
b) Flj�tsdalsh�ra�, dags. 16. �g�st 2007; �lyktun um bygg�am�l.
c) Hlj�msveitin Dallas, dags. 15. �g�st 2007. �sk um h�sn��i til �fingaa�st��u.
d) �F�ndurh�pur kvenna�. �sk um h�sn��i til vinnua�st��u.
e) Hafnasamband �slands. Tilkynning um hafnafund � �safir�i 14. sept. 2007.
f) MS� (F�lag �hugaf�lks um akstur torf�ruhj�la (�dags.).
g) Nokkrir �b�ar v/ framkv�mdar � sam�ykkt um b�fj�rhald.
4. Kosningar til eins �rs:
a) Tveir a�almenn og tveir til vara � a�alfund SSA � Vopnafir�i 21. og 22. sept. 2007

5. Ver�mat fasteignasala � B�landi 14 / Lauf�si.

6. Minnih�ttar breyting � deiliskipulagi v/ Hl�� og Borgarland. Sta�a m�la � grenndark.

7. Kynnt frumh�nnun v/ vegab�ta � og vi� Rau�uskri�ur.

8. Tv�r hugmyndir um �tilistaverk � Gla�splaninu.

9. Sk�rsla sveitarstj�ra:


Dj�pavogi 21. �g�st 2007;
Sveitarstj�ri21.08.2007

Vísnagáta

- ��ttinum hefur borizt br�f -

Vi� fengum sendingu fr� Hr�nn J�nsd�ttur � S�bakka um daginn. Form�linn er stuttur, en v�sar til �ess a� vi� h�fum fyrr � sumar birt 2 v�snag�tur eftir eiginmann hennar, Gu�mund Gunnlaugsson � S�bakka.

Vi� h�fum �a� til si�s a� birta ekki sl�kar �rautir nema tekizt hafi a� r��a ��r fyrst, �v� �� vitum vi� a� flestir �me�almenn� eiga a� r��a vi� ��r.

H�rna er vissulega �rautin �yngri � fer�, en �etta haf�ist a� lokum.
Til a� au�velda m�nnum a� vinna a� lausninni eru �lei�beiningar� h�r a� ne�an.

En fyrst a� form�la Hrannar. Hann var svohlj��andi:

"Get ekki veri� minni manneskja en Gu�mundur.
G�ta � sama st�l (HJ)"

Lausnaror�i� er stutt, en kemur fyrir � �llum l�num.


H�n � b�ti h�lt � sj�                    nafnor�
henti �t f�ri en ekkert dr�       atviksor�
ei - h�n n�na i�kar s�ng             nafnor�
a� s�r g�ir hr�dd og str�ng.    l�singaror�Vi� birtum lausnina eftir viku e�a svo.

BHG


21.08.2007

Ráðherrastofu Eysteins Jónssonar berst góð gjöf

M�nudaginn 20. �g�st 2007 komu tveir synir Eysteins J�nssonar og S�lveigar Eyj�lfsd�ttur, �eir J�n og Eyj�lfur f�randi hendi � safni� � L�ngub��. Upp �r p�ssi s�nu dr�gu �eir st�r spj�ld (�plak�t�), sem unnin voru � tengslum vi� s�ningu � �j��menningarh�sinu s.l. haust, en �ar var �ess minnst a� 13. n�v. 2006 voru 100 �r li�in fr� f��ingu Eysteins.
Eins og margir vita var� Eysteinn, sem f�ddur var � Hrauni � Dj�pavogi, yngstur r��herra � �slandi og gegndi r��herrad�mi lengur en nokkur annar til �essa. � L�ngub�� er til h�sa s�rstakt safn honum og konu hans til hei�urs, �R��herrastofa Eysteins J�nssonar�.
Reynt ver�ur a� gera spj�ldin a�gengileg � �R��herrastofunni� og n�sta vor er �forma� a� koma �eim upp � �eim hluta L�ngub��ar �ar sem gestir geta noti� veitinga � �essu vir�ulega kaffih�si.
Fj�lskyldu Eysteins og S�lveigar er h�r me� ��kku� r�ktarsemi hennar vi� Dj�pavog og L�ngub��.

Texti og myndir: BHG

Eyj�lfur, �ris Birgisd�ttir og J�n


Eyj�lfur Eysteinsson


M�r Karlsson m�rir frams�knarmenn


Eitt af spj�ldunum


�eir br��urnir kampak�tir � r��herrastofunni
20.08.2007

Hvejir eru mennirnir? - Svar

�� er komi� a� �v� a� uppl�sa lesendur um svar vi� myndag�tu sem varpa� var fram fimmtudaginn 16. �g�st sl. �a� er lj�st a� myndag�tan var � l�ttari kantinum �v� 9 af �eim 10 sem sv�ru�u voru me� r�tt svar.

Eftirtektarver�asta svari� var sennilega fr� ��rum �eirra sem spurt var um � myndinni. Hann heitir Haukur El�sson fr� Starm�ri og sag�i � svarinu a� hinn a�ilinn � myndinni hafi veri� fyrsti far�egi hans eftir a� hann f�r a� keyra �kut�ki og h�ti Gu�mundur Kristinsson fr� �vott�.

Til a� einfalda �etta �� er svari�: Haukur El�sson keyrir hj�lb�rurnar og Gu�mundur Kristinsson situr.

Vi� ��kkum �eim sem t�ku ��tt og komum me� a�ra spurningu flj�tlega.

�B


Gu�mundur Kristinsson fr� �vott� og Haukur El�sson fr� Starm�ri
20.08.2007

Sól og blíða á Djúpavogi

� g�r, 17. �g�st, brast hann � me� s�l og bl��u h�r � Dj�pavogi. Undanfarnir dagar hafa veri� frekar vindasamir en g�rdagurinn heilsa�i okkur me� sunnan�tt, hei�sk�ru ve�ri og brakandi s�l. Undirrita�ur br� �v� � tilefni dagsins undir sig sk�rri f�tinum og arka�i um alla h�la og h��ir og t�k myndir sem ��ur v�ri. �a� m� l�ta � tilgang �essarar myndat�ku � marga vegu; fyrst og fremst var �tlunin a� l�ta burtflutta Dj�pavogsb�a f� heim�r� og f� �� til a� spyrja sig hva� � �sk�punum hafi or�i� til �ess a� �eir fluttu � burtu. Eins er myndatakan fyrir heimamenn, svo �eir geti d��st a� b�num s�num. A� sj�lfs�g�u er tilgangur myndat�kunnar ekki s�st s� a� augl�sa g�gn og g��i sta�arins en jafnramt a� benda � a� h�r fyrirfinnast jafnvel undarlegir �r�st�kkvarar (sj� myndaser�u).

�i� geti� n�lgast myndirnar me� �v� a� smella h�r.

�B
18.08.2007

Fundur með samgönguráðherra

� g�r �ttu sveitarstj�ri og oddviti Dj�pavogshrepps mj�g gagnlegan fund � H�tel H�ra�i me� samg�ngur��herra Kristj�ni M�ller. � fundinum var m.a. fari� yfir vegaframkv�mdir � sveitarf�laginu sem eru � 4 �ra samg�ngu��tlun m.a. H�lsstr�nd � Hamarsfir�i og botn Berufjar�ar. Framkv�mdir vi� H�lsstr�ndina hefjast � n�sta �ri og ver�ur loki� �ri� 2009. Ekki er gert r�� fyrir �verun Hamarsfjar�ar � �essum �fanga en malarkaflinn ver�ur hinsvegar �r s�gunni. Botn Berufjar�ar er � ��tlun 2010. Jar�g�ng undir L�nshei�i voru einnig til umr��u � fundinum en s� framkv�md var komin inn � langt�ma��tlun sem n��ist �� ekki a� afgrei�a fyrir �inglok s��astli�i� vor. �� m� geta �ess a� stefnt er � a� fl�ta framkv�mdum vi� lagningu bundins slitlags � Skri�dalsveginum fr� Sandbrekku a� Haug� me� �tbo�i � vori komanda, s� framkv�md var � ��tlun 2010. Me� �essari framkv�md ver�ur malarkaflinn � �j��veginum � Skri�dal loks �r s�gunni eftir �ratuga bar�ttu � vegab�tum �ar um.

E�li m�lsins samkv�mt var �� mest r�tt � fundinum �� g�furlegu samg�ngub�t sem samg�nguyfirv�ld hafa �kve�i� a� r��ist � �.e. n�tt vegst��i og fullkominn veg um �xi sem hefur veri� miki� bar�ttum�l sveitarstj�rnar Dj�pavogshrepps s��astli�in �r eins og kunnugt er.
�essi �kv�r�un r��herra og samg�nguyfirvalda mun hafa gr��arlega mikil og j�kv�� �hrif h�r inn � sveitarf�lagi� auk �ess sem a� hinn almenni vegfarandi mun au�vita� l�ka fagna �v� a� h�gt ver�i me� tryggum h�tti a� fer�ast um veginn allan �rsins hring. Umfer�in um �xi hefur fari� stigvaxandi �r fr� �ri og er lj�st a� �eir vegfarendur sem vilja stytta s�r lei� � milli sv��a hafa s�� a� �a� munar um �essa 61 km styttingu sem a� Axarvegurinn b��ur upp � mi�a� vi� Brei�dalshei�i svo ekki s� n� tala� um 71 km styttingu mi�a� vi� fir�i og Fagradal, sem vegfarendur hafa � stundum �urft a� keyra aukreitis a� vetrarlagi, �ar sem a� �j�nusta � Axarveginum hefur veri� afar takm�rku�, �r�tt fyrir mikla eftirspurn.
Eins og sj� m� a� ofanritu�u ver�a a� �llu �breyttu miklar vegaframkv�mdir h�r � sveitarf�laginu a.m.k. � n�stu fj�rum �rum og �v� ber au�vita� a� fagna s�rstaklega, �v� ekki hefur slagurinn fari� bar�ttulaust fram af h�lfu �eirra er sta�i� hafa � eldl�nunni.
Lj�st m� einnig vera a� hinn n�i r��herra samg�ngum�la Kristj�n M�ller er ma�ur landsbygg�arinnar og vel a� s�r um st��u einstakra bygg�a.

Til gamans fylgir h�r me� t�knr�n mynd sem undirrita�ur t�k, �ar sem sveitarstj�ri og oddviti voru staddir � botni Berufjar�ar � lei� yfir �xi � fyrrnefndan fund. Reis �� mikill regnbogi fjalla � milli me� Axarveginn undir � mi�ju og er au�vita� ekki anna� h�gt en a� lesa �etta himins t�kn me� j�kv��ni fyrir �eirri framkv�md sem �arna er � n�sta leiti.
AS

 

 

 


 

 

17.08.2007

Neisti - Snörtur -- Leik frestað

Leiknum sem fara �tti fram � kv�ld kl. 19:00 milli Neista og Snartar hefur veri� fresta� vegna �vi�r��anlegra orsaka. �v�st er um hve langan t�ma �� l�klegt megi teljast a� leikurinn fari fram um mi�jan dag � sunndag. Fr�ttas��an mun fylgjast me� framvindu og setja inn n�nari t�masetningu �egar h�n er komin � hreint.

�B


17.08.2007

Berjalyng

�a� eru �rugglega ekki margir leiksk�lar sem geta st�ta� sig af �v� a� hafa b��i bl�berjalyng og kr�kiberjalyng � l�� sinni en �a� getur sko leiksk�linn okkar gert eins og sj� m� � �essum myndum, sem eru teknar innan gir�ingar!!).  �ess m� �� geta a� engin ber voru � lyngunum og �v� spurning hvort lyngin s�u ekki farin a� bera �v�xt e�a a� b�rnin s� bara b�in a� bor�a �au �ll.

Myndir og texti: �S


Bl�berjalyng


Kr�kiberjalyngHverjir eru mennirnir?

�a� er alltof langt s��an li�urinn "Hver er ma�urinn?" hefur veri� h�r � s��unni. A� �essu sinni heitir li�urinn "Hverjir eru mennirnir?" enda tveir sem spurt er um. Spurningin kann a� vera � l�ttari kantinum �� h�n g�ti eflaust vafist fyrir einhverjum. Svar vi� spurningunni ver�ur birt nk. m�nudag.

Sv�r sendist � djupivogur@djupivogur.is

�B


16.08.2007

Neisti 0 - Leiknir 3

Ekki gekk �a� � �etta skipti� hj� okkar m�nnum. �eir m�ttu reyndar mj�g �kve�nir til leiks og byrju�u mj�g vel. Hins vegar komust Leiknismenn yfir � fyrri h�lfleik eftir varnarmist�k en �� m� fullyr�a a� �a� hafi veri� gegn gangi leiksins. Undirritu�um fannst reyndar, og m� vel vera a� hann s� lita�ur Neistalitum, a� Neistamenn hafi veri� betri a�ilinn � leiknum en �a� n�gir �v� mi�ur ekki alltaf til sigurs. Leiknismenn b�ttu vi� tveimur m�rkum � seinni h�lfleik og unnu �v� 0-3. �a� er �v� kannski erfitt a� tr�a �v� a� Neistamenn hafi veri� betri a�ilinn � leiknum en �eir �ttu t�luvert fleiri f�ri og voru meira me� boltann en Leiknismenn n�tt einfaldlega �au f�ri sem �eir fengu. 0-3 �v� ni�ursta�an og Neistamenn enn � 6. s�ti me� 7 stig.

Neistamenn m�ta svo Snerti � s��asta leik sumarsins f�studaginn 17. �g�st, kl 19:00.
Sn�rtur er �n stiga � ne�sta s�ti deildarinnar og �v� kemur ekkert anna� en sigur til greina hj� Neista. N� h�pumst vi� �ll � v�llinn � f�studaginn og sty�jum okkar menn. Ve�ursp� er g�� og �v� engin afs�kun a� m�ta ekki og sty�ja vi� baki� � drengjunum okkar.

�fram Neisti!

15.08.2007

Hagvöxtur á heimaslóð

Teki� af heimas��u �r�unarf�lags Austurlands
15.08.2007