Forsíđa | Um Hátíđina | Dagskrá | Tónlistarmenn 2008 | Hammondhátíđin 2007 | Hammondhátíđin 2006


Tónlistarmenn Hammondhátíđar 2008


- Stórsveit Samma -

Stórsveit Samma skipa:
Haukur Gröndal - alto sax
Ingimar Andersen - alto sax
Óskar Guđjónsson - ten sax
Steinar Sigurđsson - ten sax
Ragnar Árni Ágústsson - bariton sax

Jóhannes Ţorleiksson - trompet
Snorri Sigurđarson  - trompet
Eiríkur Orri Ólafsson - trompet
Ari Bragi Kárason - trompet

Samúel Jón Samúelsson - básúna
Kári Hólmar Ragnarsson - básúna
Eyţór Kolbeinsson - básúna
Leifur Jónsson - básúna

Kristján Tryggvi Martinsson - hljómborđ
Ómar Guđjónsson - gítar
Ingi S. Skúlason - rafbassi
Helgi Helgason - trommur
Sigtryggur Baldursson – slagverk

Eftirfarandi ummćli er tekin af bloggsíđu ungrar austfirskrar yngismeyjar sem upplifiđi Stórsveit Samma sl. haust í Herđubreiđ á Seyđisfirđi.

"Og  nú kemur rúsínan í pylsuendanum... Laugardagskvöldiđ var ĆĐISLEGT!!!!!!!!!!!!!!!! Viđ ákváđum ađ skella okkur á Seyđisfjörđ ađ sjá tónleika hjá Stórsveit Samma í Jagúar og ţađ var eitt ţađ flottasta sem ég hef nokkurntíman séđ á ćvi minni!! Og talandi um ćđislegt föstudagskvöld ţá féll ţađ algjörlega í skuggann af ţessum tónleikum. Ţeir voru međ smá rútugalsa.. illa sofnir og örlítiđ hífađir og međ almennan rútugalsa sem mađur fćr af ţví ađ eyđa of miklum tíma međ öđru fólki í rútu... allavega ţá kom ţađ alls ekki niđur á gćđum tónlistarinnar og ţetta var ćđi!!!! Viđ vorum alveg fremst (flestir alveg aftast í salnum) og vorum alveg ađ fíla tónlistina! Ţetta eru ćđislegar útsetningar og vel samiđ hjá Samma og alveg frábćrir tónlistarmenn! Óskar og Ómar voru náttúrulega ótrúlega góđir og hljómborđsleikarinn var bara sér show útaf fyrir sig. Ţađ spiluđu flestir eitthvađ sóló. Mćli međ ađ allir hlusti á lögin Píkuskítur, Eins hratt og hćgt er, BBQ ribs, Dansandi, Jógúrt, Legoland og Hardcore!!! BEST Í HEIMI!!"

- Urđur María Sigurđardóttir - urdur.bloggar.is

  

 

Hafa samband