Forsíđa | Um Hátíđina | Dagskrá | Tónlistarmenn 2008 | Hammondhátíđin 2007 | Hammondhátíđin 2006


Tónlistarmenn Hammondhátíđar 2008


- Hulda Rós og Rökkurtríóiđ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hljómsveitina skipa:
Hulda Rós Sigurđardóttir, söngur
Sigurđur Guđnason, gítar
Bjartmar Ágústson, bassi og kontrabassi
Eymundur Ragnarsson, trommur
Heiđar Sigurđsson á hammond og píanó

Ţrátt fyrir langa viđveru í hornfirsku tónlistarlífi hjá međlimum hljómsveitarinnar, er hún nýstofnuđ í ţessari mynd og kom fyrst saman um jólin 2007. Ţá höfđu hugmyndir um ađ stofna slíka hljómsveit veriđ til jafnvel allt aftur til ársins 2003. Hljómsveitin spilađi svo í fyrsta skipti á Norđurljósablús áriđ 2008 á Hornafirđi viđ góđar undirtektir. Á dagskránni er bćđi djassskotin tónlist ásamt gömlum og góđum blúsum sem settir eru í nýlegri búning. Tregafullir tónar međ léttri sveiflu inn á milli, allt frá Ray Charles til Janis Joplin og svo eiga sum lögin rćtur ađ rekja aftur til fyrri hluta 20. aldar.

Hér er fyrsti dómurinn sem hefur komiđ um bandiđ: http://www.marason.blog.is/blog/marason/entry/461201/
 

 

Hafa samband