Papeyjarfer­ir

Papeyjarferðir

Boðið er upp á daglegar ferðir frá Djúpavogi út í Papey með m/b Gísla í Papey á tímabilinu frá 1. júní - 31. ágúst. Farið er frá smábátahöfninni kl 13:00 og komið til baka kl 17:00. Siglt er fram með fuglabjörgunum út í Papey, fuglinn skoðaður og selir á skerjum þar í kring. Gönguferð er um eyjuna í fylgd leiðsögumanns og komið við í kirkjunni sem er minnsta og elsta timburkirkja á Íslandi. Einnig er boðið upp á morgun- og kvöldferðir eftir pöntunum.

A daily tour is offered to Papey Island by m/b Gísli í Papey from 1. June- 31 August. Departure is at 13:00 from Djúpivogur marina, located across the bay from Hótel Framtíð. The trip lasts 4 hours. The bird-cliffs of Papey are examined and the seals on nearby scerries as well. A guided hike on the island itself is included with a look at Iceland's oldest and smallest wooden-church. Morning- and evening tours can also be arranged.

 

Fargjöld í Papeyjarferðir fyrir sumarið 2012
Prices summer 2012

Verðflokkur 1 / Price 1
Kr. 6.500 fullorðnir / IKR 6.500 per adault
Kr. 3.500 börn 5-12 ára / IKR 3.500 per child 5-12 year
Frítt börn yngri en 5 ára / Free charge per child 0-4 year

Verð miðast við fjögra tíma ferð sem felur í sér sela- og fuglaskoðun ásamt tveggja tíma viðdvöl í Papey.
Price includes seal- and birdwatch and two hour guided hike on Papey Island. Duration 4 hours.

 

Verðflokkur 2 / Price 2
Kr. 6.000 fullorðnir / IKR 6.000 per adault
Kr. 3.000 börn 5-12 ára / IKR 3.000 per child 5-12 year
Frítt börn yngri en 5 ára / Free charge per child 0-4 year

Verð miðast við tveggja tíma siglingu sem felur í sér sela- og fuglaskoðun og siglingu umhverfis Papey. Þessa ferð verður að panta fyrirfram, lágmark 10. manns.
Price includes a two hour bird- and sealwatch and sailing around Papey Island. Has to be reserved in advance, min 10. persons.

 

Verðflokkur 3 / Price 3
Kr. 3.500 fullorðnir / IKR 3.500 per adault
Kr. 2.000 börn 5-12 ára / IKR 2.000 per child 5-12 year
Frítt börn yngri en 5 ára / Free charge per child 0-4 year

Verð miðast við klukkustundar siglingu sem felur í sér selasskoðun. Þessa ferð verður að panta fyrirfram, lágmark 10. manns.
Price includes one hour sealwatch. Has to be reserved in advance, min 10. persons.

 

Upplýsingar og pantanir í símum / Information and bookings

478-8838
866-1353
478-8183 fax
854-4438 ferja
papey@djupivogur.is

Velkomin út í Papey / Welcome to Papey

 Papeyjarferðir_1
Útsýnið er magnað

Papeyjarferðir_4
Auðugt fuglalíf einkennir Eyjuna

Papeyjarferðir_6
Lundi

Papeyjarferðir_7
Í eyjunni sjálfri býr einkennilegur kraftur


Selavogur í Papey þar sem ferjan leggur að bryggju


Kirkjan, gamli bærinn og sumarhús

Papeyjarferðir_2
Selir lúra á Skorbeini

Ve­ri­ Ý dag
Ve­urst÷­in Papey kl.14:00:00
Hiti:5,8 ░C
Vindßtt:SSV
Vindhra­i:10 m/sek
Vindhvi­ur:14 m/sek
 
 
Ve­urst÷­in Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:9,9 ░C
Vindßtt:NA
Vindhra­i:1 m/sek
Vindhvi­ur:6 m/sek
 
 
Ve­urst÷­in Hamarsfj÷r­ur kl.14:00:00
Hiti:10,3 ░C
Vindßtt:A
Vindhra­i:2 m/sek
Vindhvi­ur:8 m/sek
 
 
Flˇ­ og Fjara: 19.4.2018
05:35HŠ­: 2.03 m
11:45HŠ­: 0.26 m
17:57HŠ­: 2.25 m
smmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
             
Fj÷lmenningarsetur
Fiskmarka­ur Dj˙pavogs
═sland.is