1999-2002
I. 6. janúar 2000

Fundargerđ

Fimmtudaginn 6.janúar 2000 kl. 20.00 kom sveitarstjórn Djúpavogshrepps saman í fundarsal sveitarfélagsins Búlandi 3.

Mćttir voru: Kristján Ingimarsson, Gautur Svavarsson, Stefán Kjartansson, Ólafur Ragnarsson, Haukur Elísson, Guđmundur Valur Gunnarsson, Ragnhildur Steingrímsdóttir sem stjórnađi fundi og Lilja B. Kristjánsdóttir sem ritađi fundargerđ.

Dagskrá:

1. Kosning fulltrúa í skólanefnd

2. Myndlistaskóli Austurlands Stöđvarfirđi

3. Sala á jörđinni Hofi

4. Kerhamraskóli "Lakkrísverksmiđja"

5. Bréf til sveitarstjórnar.

 

1. Kosnir voru fulltrúar í skólanefnd og er hún skipuđ ţannig:

Ađalmenn: Guđrún Anna Eđvaldsdóttir, Stefanía Hannesdóttir, Ţórlaug Másdóttir, Kristlaug Sigurđardóttir, Emil Karlsson
Varamenn: Guđný Jónsdóttir, Guđlaugur Valtýsson, Sigurđur Arnţórsson, Stefán Dónaldsson, Kristborg Á.Reynisdóttir.

2. Ragnhildur las upp bréf frá Stöđvarhrepp um drög ađ stofnun Myndlistarskóla Austurlands. Sveitarstjórn finnst máliđ áhugavert en sér sé ekki fćrt ađ veita fjármagni til verksins á ţessu stigi.

3. Fariđ var yfir kauptilbođ á jörđinni Hofi Djúpavogshreppi, sveitarstjórn samţykkir ađ neyta ekki forkaupsréttar ađ jörđinni.

4. Ólafur útskýrđi starfsemi á lakkrísverksmiđju, sem áćtlađ er ađ starfrćkja í Kerhamraskóla, ákveđiđ var ađ leigja húsiđ undir starfsemina í allt ađ 5ár og ađ leigan ađ ţví verđi hlutafjárframlag sveitarfélagsins. Leigutakar greiđi rekstrarkosnađ húsnćđisins.

5. Lagđar voru fram fundargerđir og bréf sem borist höfđu sveitarstjórn.

a) Fundargerđ hafnarnefndar frá 29.desember.

b) Fundargerđ sveitarstjórnar frá 7.desember.

c) Bréf undirritađ af Hrafnhildi Kristjánsdóttur f.h. foreldra barna á heimavist, bílstjóra, heimavistarstjóra, um úrbćtur sem ţeim finnst ţurfi ađ gera á húsnćđinu.

d) Bréf frá Óperustúdíói Austurlands, ţar sem beđiđ er um 15.000kr. fjárstyrk vegna hátíđa sem halda á á Austurlandi í júní á ţessu ári. Samţykkt var veita ţeim ţann styrk.

Fleira ekki tekiđ fyrir,
fundi slitiđ.


Til baka
Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.01:00:00
Hiti:4,6 °C
Vindátt:A
Vindhrađi:2 m/sek
Vindhviđur:3 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:4,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhrađi:1 m/sek
Vindhviđur:2 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.01:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:ANA
Vindhrađi:1 m/sek
Vindhviđur:2 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 05.12.2016
00:38Hćđ: 0.47 m
06:58Hćđ: 1.83 m
13:27Hćđ: 0.55 m
19:18Hćđ: 1.6 m
smţmffl
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is