Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Opnunartími í Geysi og á Háaurum á Djúpavogi
03.05.24 Tilkynningar

Opnunartími í Geysi og á Háaurum á Djúpavogi

Þau leiðu mistök áttu sér stað að birtur var vitlaus opnunartími í Geysi og á Háaurum í Bóndavörðunni.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024
02.05.24 Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga hefst á skrifstofum embættis sýslumannsins á Austurlandi ­fimmtudaginn 2. maí næstkomandi að útgefi­nni auglýsingu Landskjörstjórnar um framboð.
Nýtt merki Hammondhátíðar eftir Vilhjálm Warén
24.04.24 Fréttir

Hammondhátíð haldin í 16. skipti

Hátíðin verður sett sumardaginn fyrsta og varir í fjóra daga.

Viðburðir á Djúpavogi

6. júl

Rúllandi snjóbolti

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?