Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn
22.04.24 Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.
Seinkun á sorphirðu í dreifbýli við Djúpavog
15.04.24 Tilkynningar

Seinkun á sorphirðu í dreifbýli við Djúpavog

Vegna tafa á hirðu annarsstaðar í sveitarfélaginu seinkar hirðu á pappír og plasti í dreifbýli við Djúpavog um eina viku.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Gamla kirkjan á Djúpavogi
12.04.24 Fréttir

Gamla kirkjan á Djúpavogi

Múlaþing auglýsir eftir hugmyndum og/eða samstarfaðilum vegna uppbyggingar á Gömlu kirkjunni á Djúpavogi.

Viðburðir á Djúpavogi

25.-28. apr

Hammondhátíð 2024

Hótel Framtíð
25. apr

Diskó Friskó á Djúpavogi

Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi
27. apr

Salmon 2024

6. júl

Rúllandi snjóbolti

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?